Fræðslugreining innan fyrirtækja

Eva Þórðardóttir • November 22, 2023

Áður en að fjárfest er í dýrum hugbúnaði sem heldur utan um fræðslu þarf markvisst að greina þörfina.

„Fræðslugreining í fyrirtækjum felur í sér greiningu á hvaða fræðslu og þjálfun starfsfólk þarf á að halda í samræmi við stefnu og markmið fyrirtækisins“ segir Eva Karen Þórðardóttir eigandi Effect. Hún hefur þróað og hannað greiningartæki, sem greinir hæfni starfsfólks og skilar persónulegri fræðsluáætlun til fyrirtækis, niður á hvern starfsmann.

Starfsfólk sér þá hvar það er statt og hvar það stendur miðað við sitt teymi. Þarna er því verkfæri til að sjá betur hvar hver og einn stendur einfaldar fyrirtækjum að fylla upp það hæfnigat sem er til staðar. Starfsfólk getur sett sér markmið um eigin fræðslu og haldið betur utan um fræðsluna sem það hefur lokið. 


February 24, 2025
Fræðsluvísitala er innbyggð í fræðslustarfið og vel er haldið utan um starfsþróun innan fyrirtækisins
By Eva Þórðardóttir April 17, 2024
Í dag eru höfuðstöðvar fyrirtækisins VHE að Melabraut 21-27 í Hafnarfirði, í alls 5 byggingum.
By Eva Þórðardóttir March 26, 2024
Guðni Erlendsson mannauðsstjóri Samkaupa er hér í fræðandi spjalli við Evu Karen Þórðardóttur
By Eva Þórðardóttir March 21, 2024
Fjölþættar áskoranir í síbreytilegu umhverfi
By Eva Þórðardóttir March 5, 2024
Það er ekkert vit í því að vinna eftir 2 ára gamalli fræðslugreiningu árið 2024
By Eva Þórðardóttir February 2, 2024
Effect í samstarf við Iðuna með útsendingu á fræðsluhlaðvarpi
Við greinum þá fræðslu og þjálfun sem þitt fólk þarf i rauntíma
By Eva Þórðardóttir December 28, 2023
Við greinum þá fræðslu og þjálfun sem þitt fólk þarf i rauntíma
By Eva Þórðardóttir December 21, 2023
Gleðileg jól og farsælt komandi fræðsluár
Effect þakkar Hafrannsóknarstofnun
By Eva Þórðardóttir December 21, 2023
Effect þakkar Hafrannsóknarstofnun fyrir frábæra vinnu við að hæfni og þekkingargreina störf innan stofnunarinnar.
Fræðsla til framtíðar
By Eva Þórðardóttir November 29, 2023
Effect valið sem ráðgjafi í verkefninu Fræðsla til framtíðar
Sjá nánar