Top
Effect Ráðgjöf | Greinum rekstur og þjónustu fyrirtækja og afhendum stjórnendum ýmis verkfæri - Effect
6266
home,page-template,page-template-full-width,page-template-full-width-php,page,page-id-6266,mkd-core-1.0,highrise-ver-1.1.1,,mkd-smooth-page-transitions,mkd-ajax,mkd-grid-1300,mkd-blog-installed,mkd-header-standard,mkd-fixed-on-scroll,mkd-default-mobile-header,mkd-sticky-up-mobile-header,mkd-dropdown-slide-from-bottom,mkd-dark-header,mkd-header-standard-in-grid-shadow-disable,mkd-top-bar-gray,wpb-js-composer js-comp-ver-5.2.1,vc_responsive

Hvað gerum við best?

Leggjum áherslu á að veita öllum viðskiptavinum góða og faglega þjónustu

Ráðgjöf

Við erum með ráðgjafa á okkur vegum með ýmiskonar bakgrunn og menntun.

Námskeið

Öll námskeið hjá Effect hefjast með greiningarvinnu þar sem unnið er í samráði við starfsfólk og stjórnendur

Fræðslustjóri að láni

Byggir á því að fyrirtæki fá lánaðan ráðgjafa inn í fyrirtækið sem sérhæfður er í vinnustaðafræðslu og óformlegri menntun

Effect bíður upp á ráðgjöf fyrir fyrirtæki hvort sem snýr að bættari rekstrarfyrirkomulagi eða starfsmannamálum

Við erum með ráðgjafa sem starfa með fyrirtækjum í lengri eða skemmri tíma í þeim verkefnum sem upp koma. 

Við höfum starfað bæði með íslenskum og erlendum fyrirtækjum sem eru að hefja rekstur hér á Íslandi eða hafa starfað hér í langan tíma.

Effect bíður upp á námskeið sem aðlöguð eru að fyrirtækjum og leggjum við áherslu á góða eftirfylgni og að námskeiðin skili þeim markmiðum sem lagt er upp með. 

Ánægðir viðskiptavinir

Við trúum því að ánægðir viðskiptavinir sé okkar besta auglýsing og þess vegna leggjum við okkur alltaf 100% fram