Gefum ungu og efnilegu fólki tækifæri

Eva Þórðardóttir • Mar 26, 2024

Guðni Erlendsson mannauðsstjóri Samkaupa er hér í fræðandi spjalli við Evu Karen Þórðardóttur

Samkaup er með 1400 starfsmenn í 700-800 stöðugildum. Starfsstöðvarnar eru 65 talsins og dreifast um allt land. Samkaup rekur verslanirnar Netto, Iceland, Krambúðina og Kjörbúðina. Aðalstöðvar fyrirtækisins eru í Reykjanesbæ.


Mikil saga og menning er fyrir fræðslu hjá Samkaupum. Kaupmannsskólinn var rekinn eins og hefðbundinn skóli með staðbundnum námskeiðum sem nú hafa verið færð mikið til yfir í rafræna fræðslu. Covid hjálpaði til við að ýta undir umbreytinguna þó að vissulega hafi sú vinna verið hafin áður. Guðni segir Samkaup einnig vera í góðum samskiptum við Bifröst hvað varðar námsleiðir fyrir starfsfólk.



Í hlaðvarpinu fer Guðni yfir þær fjölbreyttu fræðsluleiðir sem Samkaup býður upp á. Menningin í fyrirtækinu er fræðslumiðuð og starfsfólk er hvatt til þess að nýta sér öll tækifæri til þess að efla sig í starfi.


By Eva Þórðardóttir 17 Apr, 2024
Í dag eru höfuðstöðvar fyrirtækisins VHE að Melabraut 21-27 í Hafnarfirði, í alls 5 byggingum.
By Eva Þórðardóttir 21 Mar, 2024
Fjölþættar áskoranir í síbreytilegu umhverfi
By Eva Þórðardóttir 05 Mar, 2024
Það er ekkert vit í því að vinna eftir 2 ára gamalli fræðslugreiningu árið 2024
By Eva Þórðardóttir 02 Feb, 2024
Effect í samstarf við Iðuna með útsendingu á fræðsluhlaðvarpi
Við greinum þá fræðslu og þjálfun sem þitt fólk þarf i rauntíma
By Eva Þórðardóttir 28 Dec, 2023
Við greinum þá fræðslu og þjálfun sem þitt fólk þarf i rauntíma
By Eva Þórðardóttir 21 Dec, 2023
Gleðileg jól og farsælt komandi fræðsluár
Effect þakkar Hafrannsóknarstofnun
By Eva Þórðardóttir 21 Dec, 2023
Effect þakkar Hafrannsóknarstofnun fyrir frábæra vinnu við að hæfni og þekkingargreina störf innan stofnunarinnar.
Fræðsla til framtíðar
By Eva Þórðardóttir 29 Nov, 2023
Effect valið sem ráðgjafi í verkefninu Fræðsla til framtíðar
By Eva Þórðardóttir 27 Nov, 2023
Síðastliðnar vikur hefur verið opið fyrir umsóknir í Vesturbrú – viðskiptahraðal á Vesturlandi. Margar umsóknir bárust og augljóst að Vesturlandi iðar af lífi og sköpunarkrafti!
By Eva Þórðardóttir 22 Nov, 2023
Áður en að fjárfest er í dýrum hugbúnaði sem heldur utan um fræðslu þarf markvisst að greina þörfina.
Sjá nánar
Share by: