Hugbúnaðarlausn Effect - við greinum þá fræðslu og þjálfun sem þitt fólk þarf i rauntíma
Hugbúnaðarlausn Effect
Breyttir tímar kalla á aukna fræðslu og þjálfun innan fyrirtækja en hvar á að byrja ? Hugbúnaðarlausn Effect skilar þér á auðveldan hátt hvernig fræðslu og þjálfun þarf í þínu teymi eða fyrirtæki svo þú getur brugðist strax við.
Fræðslugreiningar geta tekið langan tíma og erum við þá oft að vinna í baksýnisspegilinn með þá fræðslu og þjálfun sem vantar. Hugbúnaðarlausn Effect gefur þér raungögn í rauntíma hvaða þjálfun og fræðslu þitt starfsfólk þarf á þessum tímapunkti svo hægt er að bregðast strax við.
Taktu reglulega mælingar og aðlagaðu fræðsluáætlunina miða við þá fræðslu og þjálfun sem starfsfólkið þitt þarf. Hugbúnaðarlausn Effect auðveldar ferlið.