Hugbúnaðarlausn Effect - við greinum þá fræðslu og þjálfun sem þitt fólk þarf i rauntíma

Eva Þórðardóttir • December 28, 2023

Hugbúnaðarlausn Effect

Breyttir tímar kalla á aukna fræðslu og þjálfun innan fyrirtækja en hvar á að byrja ? Hugbúnaðarlausn Effect skilar þér á auðveldan hátt hvernig fræðslu og þjálfun þarf í þínu teymi eða fyrirtæki svo þú getur brugðist strax við. 

Fræðslugreiningar geta tekið langan tíma og erum við þá oft að vinna í baksýnisspegilinn með þá fræðslu og þjálfun sem vantar. Hugbúnaðarlausn Effect gefur þér raungögn í rauntíma hvaða þjálfun og fræðslu þitt starfsfólk þarf á þessum tímapunkti svo hægt er að bregðast strax við.

Taktu reglulega mælingar og aðlagaðu fræðsluáætlunina miða við þá fræðslu og þjálfun sem starfsfólkið þitt þarf. Hugbúnaðarlausn Effect auðveldar ferlið.

February 24, 2025
Fræðsluvísitala er innbyggð í fræðslustarfið og vel er haldið utan um starfsþróun innan fyrirtækisins
By Eva Þórðardóttir April 17, 2024
Í dag eru höfuðstöðvar fyrirtækisins VHE að Melabraut 21-27 í Hafnarfirði, í alls 5 byggingum.
By Eva Þórðardóttir March 26, 2024
Guðni Erlendsson mannauðsstjóri Samkaupa er hér í fræðandi spjalli við Evu Karen Þórðardóttur
By Eva Þórðardóttir March 21, 2024
Fjölþættar áskoranir í síbreytilegu umhverfi
By Eva Þórðardóttir March 5, 2024
Það er ekkert vit í því að vinna eftir 2 ára gamalli fræðslugreiningu árið 2024
By Eva Þórðardóttir February 2, 2024
Effect í samstarf við Iðuna með útsendingu á fræðsluhlaðvarpi
By Eva Þórðardóttir December 21, 2023
Gleðileg jól og farsælt komandi fræðsluár
Effect þakkar Hafrannsóknarstofnun
By Eva Þórðardóttir December 21, 2023
Effect þakkar Hafrannsóknarstofnun fyrir frábæra vinnu við að hæfni og þekkingargreina störf innan stofnunarinnar.
Fræðsla til framtíðar
By Eva Þórðardóttir November 29, 2023
Effect valið sem ráðgjafi í verkefninu Fræðsla til framtíðar
By Eva Þórðardóttir November 27, 2023
Síðastliðnar vikur hefur verið opið fyrir umsóknir í Vesturbrú – viðskiptahraðal á Vesturlandi. Margar umsóknir bárust og augljóst að Vesturlandi iðar af lífi og sköpunarkrafti!
Sjá nánar