Byrjuðu í bílskúr í Hafnarfirði

Eva Þórðardóttir • April 17, 2024

Í dag eru höfuðstöðvar fyrirtækisins VHE að Melabraut 21-27 í Hafnarfirði, í alls 5 byggingum.

VHE er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1971 af hjónunum Hjalta Einarssyni og Kristjönu Jóhannesdóttur. Lengi vel fór starfsemin að mestu fram í skúr á lóð þeirra hjóna við Suðurgötuna í Hafnarfirði.


Árið 1995 tók elsti sonur þeirra við rekstrinum og hófst þá veruleg stækkun á fyrirtækinu. Í dag sérhæfir fyrirtækið sig í þjónustu á vélum og tækjum fyrir stóriðjuna. Þá starfrækir VHE einnig byggingadeild. Flóran af iðnaðamönnum er því breið og þarfir í fræðslumálum margvíslegar, bæði í Reykjavík og á Austurlandi.


VHE fór því nýlega í gegnum verkefnið Fræðslustjóri að láni. „Helstu markmið með verkefninu var að fá heildaryfirsýn yfir fræðsluþörfina og skipuleggja fræðslustarf framtíðarinnar“ segir Guðrún Blandon mannauðsstjóri. Hún mælir aukna starfsánægju hjá starfsfólki sem hún vill tengja beint við verkefnið.


Þetta og margt fleira í þessu fræðandi og skemmtilega spjalli.




February 24, 2025
Fræðsluvísitala er innbyggð í fræðslustarfið og vel er haldið utan um starfsþróun innan fyrirtækisins
By Eva Þórðardóttir March 26, 2024
Guðni Erlendsson mannauðsstjóri Samkaupa er hér í fræðandi spjalli við Evu Karen Þórðardóttur
By Eva Þórðardóttir March 21, 2024
Fjölþættar áskoranir í síbreytilegu umhverfi
By Eva Þórðardóttir March 5, 2024
Það er ekkert vit í því að vinna eftir 2 ára gamalli fræðslugreiningu árið 2024
By Eva Þórðardóttir February 2, 2024
Effect í samstarf við Iðuna með útsendingu á fræðsluhlaðvarpi
Við greinum þá fræðslu og þjálfun sem þitt fólk þarf i rauntíma
By Eva Þórðardóttir December 28, 2023
Við greinum þá fræðslu og þjálfun sem þitt fólk þarf i rauntíma
By Eva Þórðardóttir December 21, 2023
Gleðileg jól og farsælt komandi fræðsluár
Effect þakkar Hafrannsóknarstofnun
By Eva Þórðardóttir December 21, 2023
Effect þakkar Hafrannsóknarstofnun fyrir frábæra vinnu við að hæfni og þekkingargreina störf innan stofnunarinnar.
Fræðsla til framtíðar
By Eva Þórðardóttir November 29, 2023
Effect valið sem ráðgjafi í verkefninu Fræðsla til framtíðar
By Eva Þórðardóttir November 27, 2023
Síðastliðnar vikur hefur verið opið fyrir umsóknir í Vesturbrú – viðskiptahraðal á Vesturlandi. Margar umsóknir bárust og augljóst að Vesturlandi iðar af lífi og sköpunarkrafti!
Sjá nánar