NÁMSKEIÐ

Markmið Effect er að gefa starfsfólki sem og fyrirtækjum og stofnunum verkfæri til að geta tekið markvissar ákvarðanir varðandi fræðslu og þjálfun og mæla árangur.

Þjónustunámskeið

Námskeið sem eflir þjónustuhæfni hjá þínu starfsfólki. Þjónustunámskeið er eitt af þeim námskeiðum sem þurfa alltaf að vera reglulega og minna á mikilvægi þess að efla þjónustustig fyrirtækisins. Góð þjónusta er eitt helsta vopn fyrirtækja á samkeppnismarkaði í dag.

Nánar

Sölunámskeið

Námskeið sem eflir sölu og þjónustuhæfni hjá þínu starfsfólki. Sölunámskeið er eitt af þeim námskeiðum sem þurfa alltaf að vera reglulega og minna á mikilvægi þess að efla söluhæfni starfsfólksins. 

Nánar

Vakstjóranámskeið 

Er starfsfólkið þitt að stíga sín fyrstu skref sem stjórnendur, taka við nýrri stöðu eða vill enn frekar efla sig sem vaktstjórar? Þá er þetta námskeiðið fyrir ykkur. 

Nánar

Aðferðafræði coaching fyrir stjórnendur

Niðurstöður úr hæfnigreiningum stjórnenda sína að mannauðsmál eru ein af helstu áskorunum stjórnenda í dag. Að ná að efla og leiða teymið að þeim markmiðum sem sett hafa verið en auk þess að ná að vinna vel og skila af sér eigin verkefnum á réttum tíma. Á námskeiðinu er stjórnendum gefin verkfæri til að efla eigin stjórnendahæfni og ná aukinni færni í mannauðstengdum málum.

Nánar


Starfsþróunarsamtalið


Eftir að niðurstöður frá greiningartóli Effect hafa birst í mælaborði má nýta niðurstöður ekki eingöngu til að aðlaga fræðsluþörf í rauntíma heldur eru niðurstöður einnig nýttar í starfsþróunarsamtölum.


Nánar
Share by: