Top
Um fyrirtækið – Effect
6346
page-template-default,page,page-id-6346,mkd-core-1.0,highrise-ver-1.1.1,,mkd-smooth-page-transitions,mkd-ajax,mkd-grid-1300,mkd-blog-installed,mkd-header-standard,mkd-fixed-on-scroll,mkd-default-mobile-header,mkd-sticky-up-mobile-header,mkd-dropdown-slide-from-bottom,mkd-dark-header,mkd-header-standard-in-grid-shadow-disable,wpb-js-composer js-comp-ver-5.2.1,vc_responsive

Um fyrirtækið

Um Effect

Effect er ráðgjafafyrirtæki sem leggur áherslu á að veita viðskiptavinum sínum góða og faglega þjónustu

Við erum ungt fyrirtæki þar sem ráðgjafar koma að úr ýmsum áttum atvinnulífsins. Effect er mentaðarfullt fyrirtæki, við viljum að ráðgjöf okkar og námskeið séu fjárfesting sem skili sér margfallt til baka fyrir fyrirtækin.

Effect bíður upp á ráðgjöf fyrir fyrirtæki hvort sem snýr að bættari rekstrarfyrirkomulagi eða starfsmannamálum. Við erum með ráðgjafa sem starfa með fyrirtækjum í lengri eða skemmri tíma í þeim verkefnum sem upp koma.  Við höfum starfað bæði með íslenskum og erlendum fyrirtækjum sem eru að hefja rekstur hér á Íslandi eða hafa starfað hér í langan tíma.

Effect bíður upp á námskeið sem aðlöguð eru að fyrirtækjum og leggjum við áherslu á góða eftirfylgni og að námskeiðin skili þeim markmiðum sem lagt er upp með.